Kemur í veg fyrir að hárið brotni og gefur gljáa. Eykur gljáa og gefur hárinu léttleika. Fyrir sítt eða skemmt hár.
Inniheldur virk efni úr Villalba linsu fræjum frá Slow Food Presidia býli. Ríkt af serín og glútamínsýru, virkustu amínósýrunum í keratíni. Nærir og gerir við.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Berið í blautt hár og nuddið mjúklega, skolið og berið í aftur. Fylgið eftir með MELU/ næringu.
NÁTTÚRULEG VIRK EFNI:
Villalba linsur
Villalba linsur einkennast af háu járn- og prótein innihaldi og litlu fosfóri og kalíni. Ræktun þeirra er afar einföld og umhverfis- væn þar sem þær þarfnast hvorki áburðar né annarra sérmeðferða.
Framleiðandi: Hr. Francesco Di Gesu, frá Villalba, Caltanisetta.
250 ml