Hvað vill hárið mitt?


Oft getur reynst erfitt að finna út hvaða sjampó og hárnæring hentar hárinu þínu. Og til að fá það besta út úr sínu hári og til þess að varan virki sem skyldi er mikilvægt að velja rétt. Það er náttúrulega best að ráðfæra sig við sinn hársnyrti sem þekkir hárið manns og veit hvað það þarfnast. Því með réttu hárvörunum nærðu fram bestu eiginleikum hársins þíns.
Smelltu HÉR! til að taka prófið og finndu út hvaða
Daviness Essential sjampó/ hárnæring og "leave in"hentar hárinu þínu.