ESSENTIAL HAIRCARE


"Við höfum hannað vörulínu sem endurspeglar okkar gildi, virðingu okkar gagnvart öðru fólki, lífsmynstri þeirra og umhverfinu sem það býr í. Við höfum eytt löngum stundum í að nostra við hönnun á lausnamiðuðum sjampóum, næringum, möskum og lausnum sem innihalda hágæða innihaldsefni Vísindaþekking okkar blandast þeirri hugsjón okkar að vernda handverk og hefðir Miðjarðarhafssvæðisins svo úr verður Essential Haircare hárlínan, laus við súlföt og parabena." -Davines