Snilldar vara til að ná fram vel mótuðum krullum. Best er setja vel af vörunni í rennandiblautt hárið og klípa upp krullurnar.