Nærandi krem fyrir hár, húð og andlit. Notið sem létta næringu í hárið, farðahreinsi á andlit eða rakagefandi næringu sem skoluð er af líkamanum.
Inniheldur 98% náttúruleg innihaldsefni og lífrænt ræktaða jurtaolíu (e. safflower oil). Næringin er án parabena, sílikona, litarefni og PEG. Gerir hárið mjúkt og glansandi og húðina vel nærða og mjúka.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Hár: Berið í endana á hreinu hári, skiljið eftir í nokkrar mínútur og skolið síðan vel.
Andlit: Setjið í bómull og strjúkið yfir andlitið til að fjarlægja farða og önnur óhreinindi. Skolið vel.
Líkami: Berið á raka húð og leyfið að vera í nokkrar mínútur. Skolið síðan vel.
NÁTTÚRULEG INNIHALDSEFNI:
150 ml