Djúphreinsihanski

Marcinbane

Djúphreinsihanski

Kostar 2.800 kr
Unit price  per 
Vsk. Innifalinn Shipping calculated at checkout.

Tvíhliða djúphreinsihanski með Active Charcoal. Tilvalinn til að undirbúa húðina áður en brúnka er borin á en hún endist lengur ef húðin er djúphreinsuð fyrst. 

NOTKUNARLEIÐBEININGAR

Notið á blauta eða raka húð með léttum hringlaga hreyfingum með sturtusápu að eigin vali. Tilvalið til að ná restum af gervibrúnku.

Hættið notkun ef húðin verður ert. Notið ekki á sára húð, húðrof eða í andlit. Fyrir andlit mælum við með Svarta skrúbbinum frá MARC INBANE.

UMHIRÐA VÖRU:

Skolið hanskann eftir notkun og látið þorna. Charcoal, virka efnið í hanskanum, minnkar með tímanum sem dregur úr virkni hanskans.