Inniheldur 100% náttúruleg innihaldsefni og þar af 30% lífræna jurtaolíu (e.safflower oil). Olían er án litarefna, sílkikona og PEG. Geriri hárið mjúkt og glansandi og húðina vel nærða og mjúka.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Hár: Berið í endana til að gefa hárinu raka og glans.
Andlit: Berið nokkra dropa í andlitið til að gefa raka og næringu.
Líkami: Berið á þurra húð eða notið sem nuddolíu
NÁTTÚRULEG INNIHALDSEFNI:
140 ml