Sjampó sem gefur fyllingu. Hreinsar á mildan hátt og gerir hárið mjúkt og létt. Fyrir þunnt eða lint hár.
Inniheldur virk efni úr Caprauna rófum frá Slow Food Presidia býli. Ríkt af steinefnum eins og fosfóri, járni og kalki auk A, B og C vítamína. Gefur hárinu aukna fyllingu.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Berið í blautt hár og nuddið mjúklega, skolið og berið í aftur. Fylgið eftir með VOLU/ hármistri ef þurfa þykir.
VIRK NÁTTÚRULEG EFNI:
Rófur frá Caprauna
Á árum áður voru rófur á Caprauna svæðinu ræktaðar á sama landi og hveiti til að "hvíla" jarðveginn. Svalt loftslagið og hæðin gerir Caprauna svæðið sérstaklega heppilegt til rófuræktnar og hafa rófurnar á svæðinu þróað með sér einstaklega milt bragð.
Framleiðandi: Fr. Donatella Ferrais frá Caprauna, Cuneo.
250 ml