Shipping policy

Allar pantanir eru afgreiddar 1-4 dögum eftir pöntun. Viðkomandi fær tilkynningu þegar pöntun hefur verið tekin saman og sett í póst.

Af öllum pöntunum sem er dreift af Íslandspósti gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Skuggafall ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Ef að vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Skuggafalli til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda. Hægt er að greiða 590 kr. fyrir rekjanlegt bréf. Hægt er al velja að sækja vöru í verslun, kaupanda að kostnaðarlausu. Frí heimsending er á pöntunum 10.000kr. og yfir.