Pasta & Love/ hár og skegg
Fyrsta herralínan frá Davines. Hún fullkomnar raksturinn í þremur einföldum skrefum.
Hluti af línunni er í endurunnum glerflöskum til að takmarka umhverfisáhrif. Umbúðirnar eru 100% kolefnisjafnaðar með skógræktar- og jarðvegsverndarverkefni í Eþíópíu.
Vörurnar innihalda þykkni úr lífrænt vottuðum blæjuberjum. Blæjuber eru af brasilískum uppruna og sérstaklega þekkt í Austur-löndum fyrir fagurfræðilega og næringarlega eiginleika sína. Þykknið er unnið með green technology aðferðinni sem gefur okkur enn hreinna þykkni og minni umhverfisáhrif miðað við hefðbundnar aðferðir.