Um okkur


 

Skuggfall er lítil sæt hárgreiðslustofa við smábátahöfnina í Hafnarfirði. Skuggafall var stofnuð með því sjónarmiði að hafa starfsemina sem umhverfisvænasta og skilja eftir okkur færri mengunnarspor en þekkist í þessu fagi. Ásamt því að veita viðskiptavinum okkar sem bestu þjónustu, bjóðum við þeim að koma og kaupa upphalds sjampóið sitt eftir vigt í eigið ílát.

Nú höfum við opnað þessa vefverslun til að geta haldið áfram að bjóða viðskiptavinum okkar að versla fallegar og góðar vörur sem framleiddar eru í sátt við mann og jörð.
Ef þið viljið koma til okkar í dekur, smellið á HÉR
O
n
e
L
o
v
e