Svartur skrúbbur

Marcinbane

Svartur skrúbbur

Kostar 6.400 kr
Unit price  per 
Vsk. Innifalinn Shipping calculated at checkout.

Náttúrulegur og frískandi skrúbbur fyrir húðina

Sérstaklega rakagefandi andlitsskrúbbur sem gefur húðinni þinni heilbrigðan ljóma. Það sem gerir þennan skrúbb sérstakan eru svörtu kornin sem styðja við brúnkuna,  bakteríudrepandi áhrif. Hann hjálpar til við að endurnýja ysta lag húðarinnar og inniheldur einstök náttúruleg innihaldsefni. 

Með því að nota skrúbbinn áður en þú berð á þig brúnkuspreyið færðu jafnari lit sem endist lengur. 

Áhrifarík hreinsun

Þegar MARC INBANE skrúbburinn er notaður verður hann svartur vegna svartra aðsogsagna úr kolefni. Þessar agnir bindast óhreinindum svo sem fitu og hafa sérlega bakteríudrepandi eiginleika. Þetta stuðlar að því að húðin hreinsast vel. 

Endurnærandi

MARC INBANE skrúbburinn hefur fleiri eiginleika: náttúrulegir eiginleikar hans stuðla að endurnýjun ysta húðlagsins. Það leiðir til þess að húðin hefur betri möguleika á að viðhalda raka sem um leiðr gerir húðina móttækilegri fyrir hverjum þeim húðvörum sem bornar eru á í kjölfarið. Skrúbburinn var sérstaklega hannaður til að vera notaður með Marc Inbane brúnkuspreyinu. Með því að nota skrúbbinn á undan spreyinu verður húðin sléttari og liturinn endist lengur. 

Náttúruleg innihaldsefni

MARC INBANE leggur ríka áherslu á að velja hágæða innihaldsefni. Skrúbburinn var það engin undantekning en hann inniheldur mikið magn steinefna, vítamína, amínósýra og andoxunarefna. Efnin sem eru vandleaga valin koma frá bæði jörðu og sjó. 

Notkunarleiðbeiningar

Eftir að hafa þvegið þér í framan, berðu lítið magn af skrúbbinum á raka húð. Nuddaðu léttlega með fingurgómunum með hringlaga hreyfingum og leggðu ríka áherslu á T-svæðið en forðastu augnsvæðið. Hreinsaðu með vatni. Notaðu einu sinni til þrisvar í viku eftir því hvernig húðgerð þín er. 

75ml