MINU/ Viðheldur lit og glans

Davines

MINU/ Viðheldur lit og glans

Kostar 3.600 kr
Unit price  per 
Vsk. Innifalinn Shipping calculated at checkout.

Fyrir litað hár. Sjampó sem verndar litað hár og gefur langvarandi gljáa.  

NOTKUNARLEIÐBEININGAR

Berið í blautt hár og nuddið mjúklega, skolið og berið í aftur. Fylgið eftir með MINU/ næringu eða MINU/ hármaska eftir þörfum. 
Inniheldur virk efni úr Salina Caper Blossom frá Slow Food Presidia býli.

Ríkt af quercetin sem er kraftmikil amínósýra sem hefur verndandi áhrif á uppbyggingu hársins og inniheldur einnig polyphenol sem verndar lit hársins.

Salina Caper er hitabeltisplanta en hefur verið ræktuð við Miðjarðarhafið frá ómunatíð; vísun í lækningamátt þess má finna í Biblíunni, verkum Hippókratesar, Aristótelesar og Pliniusar eldri.

Framleiðandi: Herra Salvatore D’Amico frá Leni, Salina Island, Messina.
250 ml