Love Smoothing Perfector er mýkjandi serum sem vinnur á úfnum hárum og hitaver hárið allt að 230°C sem gerir það tilvalið þegar slétta á hárið. Serumið hentar vel til að ná náttúrulegri mýkt og létt áferðin auðveldar mótun án þess að efni safnist upp.
Berið 2-6 pumpur í sídd og enda á handklæðaþurru hári. Mótið að vild. Skolið vel ef kemst í snertingu við augu.
150 ml