DEDE/ Létt hreinsandi 1 Líter

Davines

DEDE/ Létt hreinsandi 1 Líter

Kostar 10.900 kr
Unit price  per 
Vsk. Innifalinn Shipping calculated at checkout.

Milt sjampó sem hentar vel fyrir daglega notkun.

Inniheldur virk efni úr Orbassano rauðu selleríi frá Slow Food Presidia býli. Ríkt af steinefnum og söltum, þessi lína hefur jákvæð áhrif á steinefnauppbyggingu hársins.

NOTKUNARLEIÐBEININGAR:

Berið í blautt hár og nuddið mjúklega, skolið og berið í aftur. Fylgið eftir með DEDE/ næringu. 

NÁTTÚRULEG VIRK EFNI:

Orbassano rautt sellerí

Saga rauða sellerísins frá Orbassano hófst á 17. Öld þegar Anne Marie d’Orléans, hertogaynja af Savoy kom með fjólublátt sellerí frá Tours af ferðalögum hennar til Frakklands. Það var bragðmeira og meyrara en það sem áður hafði verið ræktað í Piedmont. Í gegnum árin tók fjólubláa selleríið vel við sér í grænmetisgörðum Turin og þróaði með sér einkennin sem rauða selleríið hefur í dag.

Framleiðandi: hr Giancarlo og hr. Dorano Pozzatello Frá Orbassano, Turin.