Alchemic Creative Conditioners eru hárnæringar í 5 tískulitum sem hannaðar eru fyrir fólk sem vill einfalda, hraðvirka og skemmtilega leið til að leika sér með hárlit sinn.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Berið í hreint, þurrt hár. Látið bíða í allt að 20 mínútur og skolið úr.
Fyrir daufari útkomu: berið í handklæðaþurrt hár.
Til að viðhalda lit: látið bíða í 5-8 mínútur.
NÁTTÚRULEG VIRK EFNI:
250 ml