Sjampóstykki MOMO

Davines

Sjampóstykki MOMO

Kostar 3.300 kr
Unit price  per 
Vsk. Innifalinn Shipping calculated at checkout.

MOMO sjampóstykkið er rakagefandi og mýkjandi sjampó sem hentar vel fyrir venjulegt eða þurrt hár. 
 -Inniheldur virk efni úr Paceco Cartucciaru gulri melónu frá Slow Food Presidium býli. Ríkt af vatni, vítamínum, steinefnum og söltum, gefur langvarandi raka.

Framleiðandi: Býli Frú Fransesca Simonte í Dattilo, Trapani

 100g

 Umbúðirnar eru úr FSC vottuðum pappír og eru 100% endurvinnanlegar.