MOMO sjampóstykkið er rakagefandi og mýkjandi sjampó sem hentar vel fyrir venjulegt eða þurrt hár.
-Inniheldur virk efni úr Paceco Cartucciaru gulri melónu frá Slow Food Presidium býli. Ríkt af vatni, vítamínum, steinefnum og söltum, gefur langvarandi raka.
Framleiðandi: Býli Frú Fransesca Simonte í Dattilo, Trapani
100g
Umbúðirnar eru úr FSC vottuðum pappír og eru 100% endurvinnanlegar.