News RSS



Heilbrigt ljóst hár

HEART OF GLASS ER NÝJASTA LÍNAN FRÁ DAVINES EN HÚN ER SÉRSTAKLEGA HÖNNUÐ FYRIR NÁTTÚRULEGA LJÓST EÐA LITAÐ LJÓST HÁR.   Línan samanstendur af fjórum vörum sem styrkja, vernda og næra hárið ásamt því að viðhalda lit, vinna gegn óæskilegum tónum og gefa ljóma. Ljóst hár, allt frá náttúrulega ljósu yfir í aflitað, þarf sérstaka athygli og aukna umönnun til að halda því heilbrigðu og glansandi.  Ljóst hár er afar viðkvæmt og getur t.d. tapað glans í sólinni, saltvatni eða klór. En með réttum vörum og réttri hárumhirðu er mögulegt að varðveita náttúrulegan gljáa hársins. ATH að línan er ekki komin í sölu. Við eigum von á henni á næstu dögum. Fylgist með á Instagram og Facebook, við látum ykkur...

Lesa meira



Hársnyrtistofan Skuggafall

  Skuggfall er lítil sæt hárgreiðslustofa við smábátahöfnina í Hafnarfirði. Skuggafall var stofnað með því sjónarmiði að hafa starfsemina sem umhverfisvænasta og skilja eftir okkur færri mengunnarspor en þekkist í þessu fagi. Ásamt því að veita viðskiptavinum okkar sem bestu þjónustu, bjóðum við þeim að koma og kaupa upphalds sjampóið sitt eftir vikt í eigið ílát. Nú höfum við opnað þessa vefverslun til að geta haldið áfram að bjóða viðskiptavinum okkar að versla fallegar og góðar vörur sem framleiddar eru í sátt við mann og jörð.OneLove

Lesa meira