Marc Inbane


Marc Inbane er hollenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í lúxus snyrtivörum og er leiðandi aðili á sviði brúnkusnyrtivara. 

Stjörnurnar nota línuna til að ná náttúrulegum húðlit og vörurnar koma oft við sögu á tískusýningum stóru húsanna. Merkið hefur nú þegar unnið til nokkurra mikil metinna verðlauna og vörurnar eru seldar í yfir 40 löndum. Hárgreiðslufólk, förðunarfræðingar og húðsjúkdómalæknar mæla með og nota vörurnar daglega.