11.11 Tilboð
11.11 Tilboð
11.11 Tilboð

Davines

11.11 Tilboð

Kostar 6.700 kr Útsöluverð 3.500 kr
Unit price  per 
Vsk. Innifalinn Shipping calculated at checkout.

Dedy/ face mask Maskinn er rakagefandi, andoxandi, mýkjandi og verndandi.
Virk innihaldsefni eru:
🌱 Anisfræ / Rakagefandi
🌱 Macro hýalúronsýra / Rakagefandi, mýkjandi og eykur teygjanleika
🌱 Moringa olía / Nærandi og andoxandi

Maskinn er glútenfrír og hentar fyrir grænkera.
Maskann má láta liggja á hreinni húð í 10-15 mínútur eða yfir nótt fyrir þá sem þurfa góða rakainnspýtingu, sem við þurfum nú flest á þessum árstíma.

WE STAND/ for regeneration er sápa fyrir allar hár- og húðgerðir:
  • mild sápa sem hentar öllum hár- og húðgerðum
  • gefur raka, glans og mýkt
  • ilmar dásamlega
  • vegan friendly
  • án sílíkona
  • 94% lífbrjótanleg innihaldsefni
  • 81% náttúrleg innihaldsefni
  • Umbúðirnar eru plastic neutral
Með þessu verkefni leggur Davines allt að € 50.000 til Rodale Institute og Slow Food International til að styðja við starf þeirra með endurnýjun lífræns landbúnaðar og líffræðilegrar fjölbreytni.